27. júní 2024
27. júní 2024
Opnað hefur verið fyrir heimsóknir á lyflækningadeild
Komist hefur verið fyrir Noroveirusýkingu á lyflækningadeild SAk
Opnað hefur verið á ný fyrir heimsóknir á lyflækningadeild SAk en deildinni var lokað tímabundið vegna Noroveirusýkingar.