Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. mars 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ölvunarakstur í Reykjavík

Þrír ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í gær og nótt. Þetta eru allt karlar en tveir þeirra, sem báðir höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi, lentu í umferðaróhappi. Mennirnir eru á þrítugs-, fertugs- og sextugsaldri.