23. apríl 2019
23. apríl 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ölvunar- og fíkniefnaakstur
Yfir páskahelgina hafði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af um 50 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða ávana og fíkniefna. Nokkrir þeirra voru þegar sviptir ökuréttindum og sumir ítrekað. Þá fundust einnig fíkniefni í fórum þessara ökumanna sem lögreglan stöðvaði.