15. desember 2011
15. desember 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ölvunar- og fíkniefnaakstur
Þrír ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. Þetta voru allt karlar en þeir eru á aldrinum 25-40 ára. Tveir þeirra höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi en sá þriðji var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða, eftir á lögreglustöðina var komið.