Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

27. ágúst 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ökumenn í fíkniefnavímu

Ökumenn í fíkniefnavímu

Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo ökumenn sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra var á ótryggðum bíl , sem númerin voru klippt af. Lögregla hafði veitt bíl hins ökumannsins athygli vegna óvenjulegs aksturslags og stöðvað hana. Mikla kannabislykt lagði frá bílnum sem maðurinn ók, augljóslega undir áhrifum fíkniefna, og viðurkenndi hann neyslu kannabisefna eftir að hann hafði verið færður á lögreglustöð.