17. desember 2020
17. desember 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ökumenn aki varlega – skriðuhætta á þjóðvegum
Lögreglan á Austurlandi hvetur ökumenn til að fara gætilega á ferðum sínum um svæðið vegna skriðuhættu sem nú er víða sökum langvarandi rigninga. Þetta á sérstaklega við á þjóðvegum utan þéttbýliskjarna þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst.
Ökum varlega og komumst heil heim.