1. september 2010
1. september 2010
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ökufantur í Ártúnsbrekku
Karl á þrítugsaldri var staðinn að hraðakstri í Ártúnsbrekku í Reykjavík í gærmorgun en bíll hans mældist á 137 km hraða. Að auki var maðurinn að tala í síma án þess að notast við handfrjálsan búnað. Viðkomandi hefur alloft áður gerst sekur um umferðarlagabrot.