Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

16. október 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ofbeldi er alls konar

Ofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað sem meiðir þig eða lætur þér líða illa. Það kallast ofbeldi í nánu sambandi þegar sá sem beitir ofbeldinu er skyldur eða tengdur þér, til dæmis maki, fyrrverandi maki, fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili. Ofbeldi á sér stað óháð kyni, aldri, kynhneigð eða hverju öðru. Ofbeldi er alls konar.