4. mars 2025
4. mars 2025
Öskudagur 2025
Öll börn velkomin á öskudaginn.

Öll börn velkomin á öskudaginn.
Tekið verður vel á móti öskudagsliðum hjá starfsstöðvum HSN.
Hlökkum til að heyra söngvana óma.
Akureyri: Heilsugæslan Sunnuhlíð frá kl. 9-11
Blönduós: Kl. 13-15 á hjúkrunardeildinni, gengið inn um B inngang og lyftan tekin upp á 3. hæð.
Dalvík: Móttaka heilsugæslu frá kl. 8-12
Fjallabyggð: frá kl. 13
Húsavík: Frá kl. 13-16 verður tekið á móti öskudagsliðum í heilsugæslunni, Skógarbrekku, í Hvammi og í sjúkraþjálfuninni.
Sauðárkrókur: Móttaka heilsugæslu frá kl. 8-12