25. nóvember 2022
25. nóvember 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Öndunarfærasýkingar – vika 40-46 2022
Mikið er um öndunarfærasýkingar af völdum mismunandi veira um þessar mundir.

Mikið er um öndunarfærasýkingar af völdum mismunandi veira um þessar mundir og inflúensan og RSV eru fyrr á ferðinni en venjulega. Eins og spáð hefur verið stefnir í að þennan fyrsta vetur án sóttvarnaaðgerða vegna COVID-19 leggist árstíðabundnar öndunarfærasýkingar af fullum þunga á landsmenn.
er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra á haustmánuðum og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
Sóttvarnalæknir