4. júlí 2022
4. júlí 2022
Nýsköpun á Landspítala - Fundað um fjarheilbrigðisþjónustu
Nýsköpunarfundur um fjarheilbrigðisþjónustu og framtíðarlausnir var haldinn á Landspítala 17. mai sl. Þátttakendur víðsvegar að á landinu tóku þátt.
Fundurinn heppnaðist vel, ekki síst sem grunnur að mikilvægum samstarfsvettvangi fjölbreyttra aðila innan heilbrigðisþjónustu. Tilgangur fundarins var að efla samtal og samstarf í átt að lausnum er snúa að fjarheilbrigðisþjónustu á landsvísu.
Hér er myndband, þar sem Helga Margrét Clarke verkefnisstjóri fjarheilbrigðislausna, miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá embætti landlæknis og Signý Jóna Hreinsdóttir verkefnastjóri hjá Landspítala, gera betur grein fyrir efni fundarins