Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

2. janúar 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ný umferðarlög

Um áramót tóku gildi ný umferðarlög nr. 77/2019 og eru vegfarendur hvattir til að kynna sér þau, en Samgöngustofa hefur tekið saman helstu nýmæli laganna, skipt eftir flokkum, og má þar m.a. nálgast upplýsingar um bæði bifreiðar og hjólreiðar.

Heimasíða Samgöngustofu