10. september 2021
10. september 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ný ásýnd og nýr vefur
Í tilefni af fertugasta afmælisári Vinnueftirlitsins hefur stofnunin fengið nýja ásýnd og vefsíðu.

Allt útlit hefur verið vandlega skoðað og uppfært með hlutverk Vinnueftirlitsins að leiðarljósi.
Markmið vinnunnar hefur verið að færa ásýndina að nútímanum en um leið að halda í kjarna starfseminnar og markmið sem er að allir komi heilir heim úr vinnu. Við leggjum jafnframt áherslu á að vera mannleg, hvetjandi, skýr og fræðandi í allri upplýsingagjöf.