Fara beint í efnið

20. júní 2024

Noroveirusýking á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Tímabundið lokað fyrir heimsóknir á lyflækningadeild.

Noro

Vegna Noroveirusýkingar sem upp hefur komið á lyflækningadeild SAk er deildinni lokað fyrir heimsóknargestum.

Ef þú finnur einkenni Noro veirunnar bendum við á síma 1700 áður en leitað er til bráðamóttöku.

Einkenni Noroveirusýkingar