Fara beint í efnið

23. nóvember 2022

Niðurstaða tilboðsmarkaðar í nóvember

Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í nóvember.

fiskur sjor

Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í nóvember. Alls bárust 46 tilboð, þar af var eitt afturkallað í samræmi við 4 . grein reglugerðar um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023. Að þessu sinni var 13 tilboðum tekið.

Allar tölur eru í kílóum utan loðnu, síldar og komunna sem eru í tonnum.

Samantekt tilboða:

Númer.

Fisktegund

Aflamark í boði

Tilboð

Samþykkt

Magn keypt fyrir þorsk

Þorskur boðinn

Þorskur samþykkt

Meðal hlutfall

31

Loðna

7.378

40.165

7.378

7.378

3.400.782

1.220.856

0,1655

41

Úthafsrækja

266.166

1.048.498

266.166

266.166

1.500

500

0,0019

51

Arnarfjarðarrækja

12.826

38.452

12.826

12.826

3.600

2.500

0,1949

53

Rækja í Djúpi

27.719

47.719

27.719

27.719

6.766

6.666

0,2405

104

Sæbjúga BF D

2.385

2.385

2.385

2.385

60

60

0,0252

901

Breiðasundsskel

3.286

6.572

3.286

3.286

61

60

0,0183

902

Hvammsfjarðarskel

1.643

3.286

1.643

1.643

41

40

0,0243

Samtals:

1.230.682

0,0958

Hæstu tilboð:

Skip númer

Nafn

Númer

Kaup Tegund

Magn

Númer

Greiðsla Tegund

Magn

Virðisstuðull

2929

Aðalsteinn Jónsson SU-11

31

Loðna

1.832

1

Þorskur

354.187

0,1933335

2949

Jón Kjartansson SU-111

31

Loðna

1.832

1

Þorskur

323.195

0,1764165

2388

Ísleifur VE-63

31

Loðna

500

1

Þorskur

85.000

0,17

2881

Venus NS-150

31

Loðna

1.000

1

Þorskur

145.986

0,145986

2929

Aðalsteinn Jónsson SU-11

31

Loðna

1.832

1

Þorskur

261.213

0,1425835

2890

Akurey AK-10

31

Loðna

382

1

Þorskur

51.275

0,134228

3016

Suðurey VE-11

41

Úthafsrækja

133.083

1

Þorskur

250

0,0018785

3016

Suðurey VE-11

41

Úthafsrækja

133.083

1

Þorskur

250

0,0018785

2340

Egill ÍS-77

51

Arnarfjarðarrækja

12.826

1

Þorskur

2.500

0,1949166

1403

Halldór Sigurðsson ÍS-14

53

Rækja í Djúpi

27.719

1

Þorskur

6.666

0,2404849

2737

Ebbi AK-37

104

Sæbjúga Bf D

2.385

1

Þorskur

60

0,0251572

2737

Ebbi AK-37

901

Breiðasundsskel

3.286

1

Þorskur

60

0,0182593

2737

Ebbi AK-37

902

Hvammsfjarðarskel

1.643

1

Þorskur

40

0,0243457