Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. ágúst 2007

Þessi frétt er meira en árs gömul

Neistaflugið í Neskaupstað.

Í Neskaupstað fer nú fram hið hefðbundna Neistaflug. Tveir dansleikir voru í bænum í nótt, og fóru þeir að mestu vel fram. Nokkur erill hefur verið hjá lögreglu í tengslum við ölvun hátíðargesta. Talsvert magn af áfengi var haldlagt hjá unglingum á svæðinu.

17 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur, sá sem hraðast fór ók á 123 km. Einn tekin fyrir ölvun við akstur.

Segja má að þessi fyrsta nótt Neistaflugs hafi farið vel fram.

Lögreglan treystir sér ekki til að meta fjölda hátíðargesta að svo stöddu.