4. maí 2022
4. maí 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nagladekk
Vegna fyrirspurna um sektir vegna aksturs á nagladekkjum á höfuðborgarsvæðinu er því til að svara að ekki verður farið í að sekta ökumenn af þeim sökum í þessari viku. Horft er til langtíma veðurspár og þess að suðvesturhornið er eitt atvinnusvæði, auk annríkis á dekkjaverkstæðum.
Staðan verður endurmetin í næstu viku.