24. nóvember 2019
24. nóvember 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð
Maðurinn sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð þann 21. nóvember s.l. hét Bergur Bjarnason, bóndi í Viðborðsseli. Hann var fæddur þann 4. apríl 1936. Bergur lætur eftir sig sambýliskonu og 2 uppkomin börn.