8. ágúst 2013
8. ágúst 2013
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi í gær
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi skammt frá Þingborg í gær hét Leifur Ársæll Leifsson til heimilis að Smáragötu 5 í Vestmanneyjum. Leifur var fæddur 8. febrúar 1955 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn.