4. september 2015
4. september 2015
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nafn konunnar sem lést í slysi við Jökulsárlón
Konan sem lést í slysi við Jökulsárlón í síðustu viku hét Shelagh Denise Donovar fædd 13. febrúar 1956. Hún bjó í Kanada og var í heimsókn á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og syni.