Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. september 2017

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nafn konunnar sem lést

Konan sem lést í kjölfar líkamsárásar í vesturbæ Reykjavíkur sl. fimmtudagskvöld hét Sanita Brauna, 44 ára, frá Lettlandi. Hún lætur eftir sig þrjú börn og foreldra.