5. maí 2017
5. maí 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nafn kayakræðarans sem lést í slysi út af ósum Þjórsár.
Kayakræðarinn sem leitað var að út af Þjórsárósum að kvöldi 29. apríl s.l. og úrskurðaður var látinn á sjúkrahúsi þann 30. apríl hét Sigurður Birgir Baldvinsson. Hann var fæddur 23.10.1973 til heimilis að Hólmaseli í Flóahreppi. Sigurður lætur eftir sig sambýliskonu, dóttur á fimmta ári og tvo syni sautján og nítján ára.