Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

7. apríl 2015

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nafn drengsins sem lést af slysförum í gær

Drengurinn sem lést í dráttarvélarslysi í gær hét Guðsteinn Harðarson. Hann var fæddur 14. desember 2012 til heimilis að bænum Efri Ey 1 í Meðallandi. Opin minningarstund vegna slyssins verður haldin í Prestbakkakirkju á Síðu kl. 21:00 í kvöld 7. apríl.