Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. nóvember 2016

Þessi frétt er meira en árs gömul

Mun skaplegra veður undir Hafnarfjallinu

Vegurinn undir Hafnarfjalli var opnaður fyrir hádegi enda veðrið þá orðið mun skaplegra. Núna er ASA 17 m/s og gustar upp undir 30 m/s sem þykir nokkuð normalt undir Hafnarfjallinu og túlkast ekki sem óveður.