Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. ágúst 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Menningarnótt

Dagskrá Menningarnætur er senn á enda, en henni lýkur að venju með glæsilegri flugeldasýningu. Fjölmargir hafa lagt leið sína í miðborgina í dag og hafa hinir sömu skemmt sér vel og verið til fyrirmyndar. Meðfylgjandi er mynd frá tónleikunum við Arnarhól, en þar er búin að vera frábær stemning í kvöld.

Við biðjum svo alla að sýna tillitssemi og þolinmæði þegar halda á heimleiðis á eftir, en lögreglan mun gera sitt allra besta til að umferðin gangi sem best fyrir sig.