Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

19. ágúst 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Menningarnótt

Samfélagslöggurnar okkar eru mættar í Hljómskálagarðinn og verða þar til kl. 18. Þær eru í tjaldi rétt sunnan við Hljómskálann og er fólk hvatt til að líta þar við. Með þeim er einnig lögreglumaður í umferðardeild, ásamt lögreglubifhjóli, og því er um að gera að heilsa upp á hann í leiðinni og skoða bifhjólið!

Góða skemmtun í dag og í kvöld – njótum saman sem fjölskylda og verum góðar fyrirmyndir. Hlökkum til að eiga frábæra Menningarnótt saman.