12. desember 2014
12. desember 2014
Þessi frétt er meira en árs gömul
Mengunartoppar á Suðausturlandi
Nú um klukkan 15:00 eru að mælast háir mengunartoppar SO2 í Skaftafelli og nágrenni. Um klukkan þrjú mældust 2800 µg/m3 og nokkrir hærri toppar við Háöldukvísl og Skeiðará. Íbúar og vegfarendur forðist óþarfa útiveru, loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. Nánar á www.loftgæði.isHigh pollution values in Skaftafell around 2800 µg/m3. Avoid unnecessary outdoor activities, close windows and turn off ventilation. More information on www.airquality.is