Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

19. júní 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Meint líkamsárás á Hvammstanga

Tveir menn sem setið hafa í gæsluvarðahaldi á Akureyri í vegna rannsóknar ætlaðrar líkamsárásar á Hvammstanga um síðustu helgi hafa nú verið leystir úr haldi.

Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. Maðurinn sem lést hlaut þungt höfuðhögg með Þeim afleiðingum að höfuðkúpan brotnaði og blæddi inn á heilann.

Rannsóknin miðast að því að komast að því hvenær, hvernig og með hvaða hætti maðurinn fékk þessa áverka.