24. febrúar 2015
24. febrúar 2015
Þessi frétt er meira en árs gömul
Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum
Frá árinu 2008 hefur greiningardeild ríkislögreglustjóra reglulega gefið út hættumat þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn.
Matið sem nú er gefið út er unnið á víðtækum grunni og tekur mið af þróun mála hérlendis og erlendis.
Markmiðið með gerð matsins er nú sem fyrr að upplýsa almenning og ráðamenn um stöðu mála á þessu sviði.
Matið má nálgast hér.