Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

31. janúar 2017

Þessi frétt er meira en árs gömul

Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum 2017

Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur lokið við gerð skýrslu þar sem lagt er mat á mögulega hryðjuverkaógn á Íslandi auk þess sem fjallað er um ógnarmyndina í Evrópu og á Norðurlöndum.

Skýrsluna má nálgast hér