Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. september 2008

Þessi frétt er meira en árs gömul

Mannslát á Skúlagötu – einn í gæsluvarðhaldi

Karl á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. september. Hann er grunaður um aðild að máli manns sem fannst látinn í húsi á Skúlagötu í Reykjavík í síðustu viku. Karl á sextugsaldri, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar sama máls, er laus úr haldi.