Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

23. september 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Mannslát

Maðurinn sem fannst látinn í Breiðholti, neðan Erluhóla, 21. ágúst sl. hét Örn Ingólfsson, 83 ára. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þakkar kennslanefnd ríkislögreglustjóra fyrir veitta aðstoð við rannsókn málsins.