23. október 2015
23. október 2015
Þessi frétt er meira en árs gömul
Manndráp – gæsluvarðhald til 6. nóvember
Karlmaður á fertugsaldri, sem er í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um að hafa orðið manni að bana í húsi við Miklubraut í Reykjavík í gærkvöld, hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, eða til 6. nóvember.