23. maí 2007
23. maí 2007
Þessi frétt er meira en árs gömul
Mánaðarskýrsla fyrir apríl
Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð er nú aðgengileg á vef embættis ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að 29 eignaspjöll voru skráð að meðaltali um helgar í apríl og að innbrot í mánuðinum voru færri en í apríl 2005 og 2006. Hægt er að nálgast mánaðarskýrsluna hér.