Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

23. febrúar 2007

Þessi frétt er meira en árs gömul

Málverki stolið frá Reykjalundi

Málverki var stolið frá endurhæfingarmiðstöð SÍBS á Reykjalundi í Mosfellsbæ. Málverkið, sem er u.þ.b. 140×120 sentímetrar að stærð, er eftir Tolla en því var að öllum líkindum stolið um síðustu helgi. Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.