27. júní 2023
27. júní 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Málningarbíll á Vesturlandsvegi
Málningarbíll er á ferðinni á Vesturlandsvegi, á milli Mosfellsbæjar og Hvalfjarðarganga, fyrir hádegi í dag. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega og sýna tillitssemi.