1. ágúst 2017
1. ágúst 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Malbikunarframkvæmdir á Reykjanesbraut
Vegna malbikunarframkvæmda verður lokað fyrir umferð um syðri akbraut Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Ásbrautar miðvikudaginn 2. ágúst og fimmtudaginn 3. ágúst frá kl. 19 og fram á nótt. Merkt hjáleið er um Vallahverfi í Hafnarfirði og skal áréttað að þetta á við um umferð frá Suðurnesjum.