3. janúar 2018
3. janúar 2018
Þessi frétt er meira en árs gömul
Málafjöldi ársins 2017 hjá lögreglunni á Suðurlandi – Bráðabirgðatölur
Hér meðfylgjandi er að finna tölfræðisamantekt á málafjölda lögreglunnar á Suðurlandi árin 2015 til 2017. Við lestur skjalsins er nauðsynlegt að hafa í huga að nokkur fjöldi mála ársins 2017 er enn í vinnslu og því geta tölur breyst eftir því sem rannsókn (ákvörðun um saksókn og/eða aðrir þættir afgreiðslu mála) vindur fram.