16. júní 2021
16. júní 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Maðurinn úr lífshættu
Karlmaður sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags er kominn úr lífshættu.
Rætt verður við manninn um leið og ástand hans leyfir.
Rannsókn málsins miðar annars vel, en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.