3. janúar 2022
3. janúar 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Maður handtekinn
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn hennar á málum sem tengdust því að skotið var á glugga nokkurra íbúðarhúsa í Kórahverfinu í Kópavogi auk eins í Hafnarfirði. Lögreglan naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra við handtökuna.