Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. mars 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lýst eftir Toyota Yaris

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir dökkgráum Toyota Yaris, en á bifreiðinni voru tvær mismunandi númeraplötur, þ.e. NMA 87 að aftan og SLD 43 að framan en báðum þessum skráningarnúmerum hafði verið stolið af öðrum ökutækjum.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir bílsins, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.

Meðfylgjandi eru myndir af samskonar bíl.