Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

15. mars 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lýst eftir Nissan Qashqai HVH72

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Nissan Qashqai með skráningarnúmerið HVH72, en bílnum var stolið af bifreiðastæði Ormsson í Lágmúla í Reykjavík um hádegisbil sl. fimmtudag. Ef þið sjáið bílinn í umferðinni, eða vitið hvar hann er niðurkominn, þá vinsamlegast hafið tafarlaust samband í 112.

Meðfylgjandi er mynd af samskonar bíl og lýst er eftir.