Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

31. janúar 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lokun aflétt

Lokun á Hverfisgötu í Reykjavík hefur verið aflétt en í morgun fannst þar torkennilegur hlutur, sem er talinn vera leifar af sprengju. Sprengjusveitir lögreglu og Landhelgisgæslunnar voru kallaðar til og gerðu þær viðeigandi ráðstafanir. Frekari upplýsingar verða birtar þegar málsatvik liggja betur fyrir.