18. ágúst 2022
18. ágúst 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Lokun á Bústaðavegi
Annað kvöld (föstudag) verður lokað fyrir umferð á Bústaðavegi á milli Sogavegar og Reykjanesbrautar vegna vegavinnu. Opnað verður aftur fyrir umferð á þessum hluta Bústaðavegar sunnudaginn 28. ágúst.