22. maí 2020
22. maí 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Lokað vegna kvikmyndatöku
Á morgun, laugardaginn 23. maí, verður hluta Lækjargötu í Reykjavík lokað í fyrramálið og fram yfir hádegi, eða frá kl. 6-14, vegna kvikmyndatöku. Um er að ræða vegkaflann á milli Vonarstrætis og Hverfisgötu.