Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. janúar 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lokað um Kjalarnes

Veginum um Kjalarnes hefur verið lokað í báðar áttir vegna umferðaróhapps sem varð sunnan megin við Hvalfjarðargöngin. Veginum verður lokað meðan viðbragsaðilar eru að störfum á vettvangi.

UPPFÆRT Kl. 14.17

Búið er að opna veginn að nýju um Kjalarnes eftir umferðaróhapp og slæms veðurs sem þar var í morgun.