Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. febrúar 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lokað fyrir umferð í Helluhverfi í Hafnarfirði

Stálgrindarhús við Dofrahellu í Hafnarfirði sprakk í óveðrinu sem nú gengur yfir. Lokað hefur verið fyrir umferð um Helluhverfi. Þeir sem eru staðsettir í hverfinu eða næsta nágrenni eru beðnir um að halda sig innandyra, en brak úr húsinu hefur fokið til. Búist er við að veðrið á þessum stað gangi niður næsta klukkutímann.