24. febrúar 2017
24. febrúar 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Lokað fyrir umferð í Bæjarlind í Kópavogi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun loka fyrir umferð í Bæjarlind í Kópavogi frá kl. 11 í dag og þar til veðrinu slotar. Lokað er fyrir umferð í Bæjarlind frá bæði Reykjanesbraut og Lindarvegi.Ástæða þessa er að talin er geta stafað hætta af byggingarkrana sem þarna er.