6. febrúar 2025
6. febrúar 2025
Lokað á lestrarsal í dag vegna veðurs
Lokað verður í dag, fimmtudag 6. febrúar, á lestrarsal Þjóðskjalasafns vegna veðurs og tilmæla aðgerðastjórnar höfuðborgarsvæðisins um að fólk haldi sig heima á meðan veður gengur yfir.
