Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

15. mars 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lögregluskólinn tekur þátt í mottumars

Við nemendur og kennarar í Lögregluskóla ríkisins viljum sýna stuðning í verki og ákváðum að safna í mottur. Okkur finnst Mottumars flott framtak bæði til að safna áheitum og til að fræða fólk um einkenni krabbameins. Við vonum að markmiðinu verði náð með söfnuninni og að þetta muni hjálpa til í báráttunni við þann skelfilega sjúkdóm sem krabbameinið er.